top of page

Vinca

Hörpulauf

Vinca er lítil ættkvísl í ættinni Apocynaceae með útbreiðslu í Evrópu, NV-Afríku og SV-Asíu. Þetta eru jurtir eða hálfrunnar, skriðular þekjuplöntur, sumar mjög skuggþolnar.

Vinca minor

Hörpulauf

Hörpulauf er harðgerð og kröftug þekjuplanta með sígrænt lauf sem blómstrar bláfjólubláum blómum í maí.

bottom of page