top of page

Anthyllis

Gullkollar

Ættkvíslinni Anthyllis, gullkollum, tilheyra bæði jurtkenndar og runnkendar plöntur með útbreiðslu um Evrópu, Miðausturlönd og N-Afríku. Gullkollur er útbreiddasta tegund ættkvíslarinnar og vex villt á Íslandi. Hann er útbreiddur á SV-landi en sjaldgæfur annarsstaðar og er talinn hafa verið fluttur inn sem fóðurjurt upphaflega (vefur Náttúrufræðistofnunar).

Anthyllis coccinea

Roðagullkollur

Afbrigði af gullkolli með rauðum blómum sem þrífst best á sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi.

bottom of page