top of page
Aubrieta
Breiðublóm
Breiðublóm, Aubrieta, tilheyra krossblómaætt, Brassicaceae, með heimkynni í S-Evrópu til Mið-Asíu. Þetta er lítil ættkvísl mjög líkra tegunda sem allar mynda þúfur eða breiður með stuttum, stórblóma blómklösum. Þau vaxa best í grýttum jarðvegi á sólríkum stað.
bottom of page