top of page

Brunnera

Búkollublóm

Ættkvísl búkollublóma, Brunnera, tilheyrir munablómaætt, Boraginaceae og inniheldur aðeins þrjár tegundir sem eiga heimkynni í skóglendi A-Evrópu og NV-Asíu. Allar eru vorblómstrandi þekjuplöntur sem vaxa best í skugga.

Brunnera macrophylla

Búkollublóm

Búkollublóm er meðalhá, fjölær planta með bláum blómum.

Brunnera macrophylla 'Jack Frost'

Búkollublóm

Búkollublóm 'Jack Frost' er afbrigði með hvítmynstruðu laufi og bláum blómum.

bottom of page