top of page

Inula

Sunnufíflar

Sunnufíflar, Inula, er nokkuð stór ættkvísl um 90 tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þeir eru mjög breytilegir að stærð en blómin eru einkennandi fyrir ættkvíslina, með mörgum, mjög mjóum tungukrónum.

Inula orientalis

Hlíðasunna

Hlíðasunna er meðalhá fjölær planta með dökkgulum blómum.

bottom of page