top of page

Leucanthemum

Prestafíflar

Prestafíflar, Leucanthemum, er ættkvísl tegunda í körfublómaætt, Asteraceae, með mesta útbreiðslu um Mið- og Suður-Evrópu.

Leucanthemum maximum 'Crazy Daisy'

Prestabrá

Meðalhátt afbrigði af prestabrá með hvítum, fylltum, körfublómum með gulri miðju.

Leucanthemum maximum 'Silberprinzesschen'

Prestabrá

Meðalhátt afbrigði af prestabrá með stórum, hvítum körfublómum með gulri miðju.

Leucanthemum vulgare

Freyjubrá

Freyjubrá er meðalhá, fjölær tegund með hvítum körfublómum með gulri miðju. Hentar vel í blómaengi.

bottom of page