top of page

Polemonium

Jakobsstigar

Jakobsstigar, Polemonium, er ættkvísl í jakobsstigaætt, Polemoniaceae. Allar tegundir eiga heimkynni um norðanvert kaldtempraðabeltið utan ein, sem vex í sunnanverðum Andesfjöllum.​

Polemonium acutiflorum var. laxiflorum

Mýrastigi

Mýrarstigi er meðalhá fjölær planta með fölbláum eða bláfjólubláum blómum.

Polemonium boreale

Holtastigi

Mýrarstigi er meðalhá fjölær planta með fölbláum eða bláfjólubláum blómum.

Polemonium caeruleum

Jakobsstigi

Jakobsstigi er hávaxin fjölær planta með bláfjólubláum blómum.

Polemonium caeruleum 'Album'

Jakobsstigi

Jakobsstigi er hávaxin fjölær planta með bláfjólubláum blómum. 'Album' er afbrigði með hvítum blómum.

Polemonium carneum

Aronsstigi

Aronsstigi er meðalhá fjölær planta með kremgulum blómum sem roðna með aldrinum og verða bleik.

Polemonium carneum 'Apricot Delight'

Aronsstigi

Aronsstigi er meðalhá fjölær planta með kremgulum blómum sem roðna með aldrinum og verða bleik. 'Apricot Delight' er sort sem er hávaxnari en tegundin.

Polemonium carneum x caeruleum

Aronsstigablendingur

Aronsstigablendingur er blendingur aronsstiga (P. carneum) og jakobsstiga (P. caeruleum). Hann er meðalhár og minnir á aronsstiga í vaxtarlagi og blómlögun, en blómin eru ljósfjólublá.

Polemonium pulcherrimum

Jósefsstigi

Jósefsstigi er lágvaxin steinhæðaplanta sem blómstrar bláfjólubláum blómum.

Polemonium reptans

Dvergastigi

Dvergastigi er lágvaxin fjölæringur sem blómstrar ljósbláum blómum.

Polemonium viscosum 'Blue Whirl'

Klettastigi

Sort af klettastiga sem líkist mjög jakobsstiga en blómin eru blárri.

bottom of page