top of page

Polygonatum

Innsigli

Innsigli, Polygonatum, er ættkvísl sem áður tilheyrði liljuætt en hefur nú verið flokkuð í aspasætt, Asparagaceae. Tegundir ættkvíslarinnar dreifast um norðanvert tempraðabeltið, flestar í Asíu. Þetta eru skógarplöntur sem þrífast best í skugga.

Polygonatum multiflorum

Salómonsinnsigli

Salomónsinnsigli er hávaxin, skuggþolin planta sem blómstrar hvítum blómum.

bottom of page