top of page

Swertia

Vendlar

Vendlar, Swertia, er ættkvísl í maríuvandarætt, Gentianaceae. Flestar eru fjallaplöntur sem margar hverjar vaxa í mýrum og engjum og þrífast því best í rökum jarðvegi.

Swertia perennis

Sléttuvendill

Sléttuvendill er lágvaxin planta sem blómstrar lillabláum blómum

bottom of page