top of page

Geranium dalmaticum

Dalmatíublágresi

Blágresisætt

Geraniaceae

Height

lágvaxið, um 10 cm

Flower color

bleikur

Flowering

ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, blandaður vikri

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgert

Homecoming

Dalmatíufjöll í Króatíu

Blágresi, Geranium, er nokkuð stór ættkvísl í blágresisætt, Geraniaceae, sem inniheldur mikinn fjölda úrvals garðplantna. Útbreiðslusvæði ættkvíslarinnar nær yfir tempruðu beltin, með mestan tegundafjölda við austanvert Miðjarðarhafssvæðið.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ hulið og haft úti fram að spírun.

Jarðlægt, breiðist hægt út. Verður fallegast í vel framræstum, rýrum jarðvegi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page