top of page
Gillenia trifoliata
Indíasnót
Rósaætt
Rosaceae
Height
meðalhá, um 40 cm
Flower color
hvítur
Flowering
ágúst
Leaf color
grænn
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
næringarríkur, rakur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
harðgerð
Homecoming
NA-hluti Bandaríkjanna og Kanada
Snótarblóm, Gillenia, er ættkvísl tveggja tegunda í rósaætt, Rosaceae. Báðar tegundir eru skógarplöntur sem vaxa á austurströnd N-Ameríku í þurru skóglendi. Þær kjósa fremur súran jarðveg.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða vetri.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-4 vikur og síðan haft úti fram að spírun. Fræ spírar best við 5-12°C.
Falleg skógarplanta. Harðgerð og auðræktuð.
bottom of page