top of page
![]() |
---|
Gillenia trifoliata
Indíasnót
Rósaætt
Rosaceae
Height
meðalhá, um 40 cm
Flower color
hvítur
Flowering
ágúst
Leaf color
grænn
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
næringarríkur, rakur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
harðgerð
Homecoming
NA-hluti Bandaríkjanna og Kanada
Snótarblóm, Gillenia, er ættkvísl tveggja tegunda í rósaætt, Rosaceae. Báðar tegundir eru skógarplöntur sem vaxa á austurströnd N-Ameríku í þurru skóglendi. Þær kjósa fremur súran jarðveg.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða vetri.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-4 vikur og síðan haft úti fram að spírun. Fræ spírar best við 5-12°C.
Falleg skógarplanta. Harðgerð og auðræktuð.
bottom of page