top of page
Gypsophila cerastioides
Steinaslæða
Hjartagrasaætt
Caryophyllaceae
Height
lágvaxinn, um 5 cm
Flower color
hvítur
Flowering
júní
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, vikurblandaður
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
svolítið viðkvæm, vetrarskýli
Homecoming
Bhutan og Pakistan
Blæjublóm, Gypsophila, er ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með útbreiðslu um Evrasíu, Afríku og Eyjaálfu, með mestan tegundafjölda í Tyrklandi. Blæjublóm hafa djúpstætt rótarkerfi og er því illa við flutning. Þau þrífast best í djúpum, vel framræstum jarðvegi á sólríkum stað.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð haust eða vetur
Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun. Spírun getur verið hæg.
Smávaxin fjallaplanta. Þarf mjög gott frárennsli, þolir illa vetrarumhleypinga.
bottom of page