top of page
Mýrastigi

Hedysarum hedysaroides

Alpalykkja

Ertublómaætt

Fabaceae

Height

lágvaxin um 20 - 30 cm

Flower color

fjólurauður

Flowering

júní - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, rakur, frekar snauður

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þokkalega harðgerð, en þolir illa að hreyft sé við henni

Homecoming

fjöll í Mið- og S-Evrópu

Lykkjubaunir, Hedysarum, er ættkvísl um 300 tegunda í ertublómaætt, Fabaceae, með heimkynni í Evrasíu, N-Afríu og N-Ameríku. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af einkennandi liðskiptum fræbelgjum. Þær þurfa djúpan, næringarríkan jarðveg þar sem þær hafa djúpstæðar rætur og þola því illa flutning.

Fjölgun:


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 3-4 vikur, ef engin spírun, er það kælt í 3-4 vikur og síðan haft við stofuhita fram að spírun.

Þolir illa flutning, þarf helst að standa á sama stað.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page