top of page
Mýrastigi

Hepatica transsilvanica

Kjarrblámi

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

lágvaxinn, um 15 cm​

Flower color

blálilla

Flowering

lok apríl - maí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

frjór, lífefnaríkur, rakur, vel framræstur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

Rúmenía

Skógarblámar, Hepatica, er lítil ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta eru sígrænar, vorblómstrandi skógarplöntur sem þrífast best í fremur kalkríkum jarðvegi og þola nokkurn skugga.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða vetri

Fræ hefur mjög stutt geymsluþol og ætti því að geyma það í kæli fram að sáningu. Best er að sá því eins fljótt og hægt er eftir að því er safnað.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun. Ef sáð að hausti spírar fræið líklegast að vori, en það gæti spírað ári seinna.

Falleg vorblómstrandi skógarplanta.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page