top of page
Mýrastigi

Hesperis matronalis 'Alba'

Næturfjóla

Krossblómaætt

Brassicaceae

Height

hávaxin, um 70 cm

Flower color

hvítur

Flowering

lok júní - júlí

Leaf color

green

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur, næringarríkur, en þolir flestar jarðvegsgerðir

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Evrópa og Asía

Næturfjólur, Hesperis, er ættkvísl um 24 blómjurta í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa við austanvert Miðjarðarhaf. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af því að blómin ilma mest á kvöldin. Aðeins ein tegund er algeng í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Sáir sér nokkuð, best að klippa blómstöngla áður en fræ þroskast. ​

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page