Hieracium aurantiacum
viðurkennt heiti: Pilosella aurantiaca
Roðafífill
Körfublómaætt
Asteraceae
Height
lágvaxinn, um 20 - 30 cm
Flower color
rauðgulur
Flowering
júní - júlí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
frekar snauður, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
fjalllendi í Mið- og S-Evrópu, slæðingur hérlendis
Undafíflar, Hieracium, er stór ættkvísl í körfublómaætt, Asteraceae, sem nýlega hefur verið skipt í tvær ættkvíslir, Hieracium og Pilosella. Það sem skilur á milli er að tegundir sem nú eru flokkaðar í Pilosella hafa heilrennd lauf og fjölga sér líka með ofanjarðarrenglum. Tegundir sem enn tilheyra ættkvísl Hieracium hafa þann eiginleika að mynda fræ án frjóvgunar og því er tegundafjöldi ættkvíslarinnar nokkuð á reiki. Undafíflar vaxa í þurru graslendi og kjósa því sólríkan stað.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Myndar breiður með ofanjarðarrenglum sem skjóta rótum. Þurrkþolinn.