top of page
Mýrastigi

Hornungia alpina

sh. Pritzelago alpina og Hutchinsia alpina

Snæbreiða

Krossblómaætt

Brassicaceae

Height

jarðlæg, um 5-10 cm

Flower color

hvítur

Flowering

maí - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, vikur- eða malarblandaður, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

fjalllendi í Evrópu

Hornungia, snæbreiður, er lítil ættkvísl þriggja tegunda sem vaxa hátt til fjalla í Evópu. Ættkvíslin tilheyrir krossblómaætt, Brassicaceae, og hét áður Pritzelago og þar áður Hutchinsia og eru það viðurkennd samheiti á tegundum ættkvíslarinnar.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerð steinhæðaplanta sem myndar breiðu af smáum, hvítum blómum. Stendur nokkuð lengi í blóma.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page