top of page
Hosta fortunei 'Gold Standard'
Forlagabrúska
Aspasætt
Asparagaceae
Height
meðalhá, um 30 - 40 cm
Flower color
lillablár
Flowering
ágúst - september
Leaf color
gulgrænn með grænum jöðrum
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
vel framræstur, frjór, lífefnaríkur, frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur
Homecoming
garðaafbrigði
Brúskur, Hosta, er ættkvísl skuggþolinna jurta í aspasætt, Asparagaceae (áður liljuætt) sem ræktaðar eru fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. Þær eiga heimkynni í NA-Asíu, flestar tegundir sem ræktaðar eru í görðum koma frá Japan.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Blómstrar öðru hvoru. Gulgrænt lauf sem gulnar með aldrinum með grænum jöðrum.
bottom of page