top of page
Mýrastigi

Hosta 'Grand Tiara'

Brúska

Aspasætt

Asparagaceae

Height

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Flower color

lillablár

Flowering

ágúst - september.

Leaf color

grænn með ljósgrænum jöðrum

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frjór, lífefnaríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst vel ef jarðvegur er ekki of þéttur

Homecoming

garðaafbrigði

Brúskur, Hosta, er ættkvísl skuggþolinna jurta í aspasætt, Asparagaceae (áður liljuætt) sem ræktaðar eru fyrst og fremst vegna blaðfegurðar. Þær eiga heimkynni í NA-Asíu, flestar tegundir sem ræktaðar eru í görðum koma frá Japan.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Lítil reynsla, en ekki mjög gróskumikil hingað til. Lauf dökkgrænt með ljósgrænum jöðrum.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page