top of page
Mýrastigi

Incarvillea mairei var. grandiflora

Purpuraglóð

Trjálúðraætt

Bignoniaceae

Height

lágvaxin, um 20 - 30 cm

Flower color

bleikur

Flowering

júní - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

nokkuð harðgerð, en þolir ekki blautan, klesstan jarðveg

Homecoming

Himalajafjöll

Garðaglóðir, Incarvillea, er lítil ættkvísl um 16 tegunda í trjálúðraætt, Bignoniaceae. Ólíkt flestum öðrum tegundum ættarinnar sem vaxa í hitabeltinu, vaxa flestar tegundir garðaglóða hátt í Himalajafjöllum og í Tíbet.

Fjölgun:


Græðlingar að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ ekki hulið þar sem fræ þarf birtu til að spíra. Haft við stofuhita fram að spírun.

Mjög stór blóm sem minna á gloxiníu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page