top of page
Mýrastigi

Iris versicolor

Roðaíris

Sverðliljuætt

Iridaceae

Height

meðalhá, um 40 - 50 cm

Flower color

purpurarauður

Flowering

júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, blautur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

harðgerð

Homecoming

NA-Ameríka

Sverðliljur, Iris, er stór ættkvísl hátt í 300 tegunda í sverðliljuætt, Iridaceae. Orðið iris er úr grísku og merkir regnbogi og vísar í litrík blóm ættkvíslarinnar. Nær allar tegundir vaxa um tempraða belti norðurhvels við mjög breytileg skilyrði, frá þurru fjallendi, til engja og mýra.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða vetri

Það getur flýtt fyrir spírun að leggja fræ í bleyti í heitt vatn og láta liggja í sólarhring. Fræ síðan hulið og haft úti fram að spírun. Þarf 2-3 mánaða kuldaskeið.

Treg til að blómstra. Þarf rakan - blautan, næringarríkan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page