top of page

Knautia macedonica

Skrautkollur

Geitblaðsætt

Caprifoliaceae

Height

hávaxinn, um 60 - 70 cm​

Flower color

dökk rauðbleikur

Flowering

ágúst - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, meðalfrjór

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

Mið-Evrópa

Rauðkollar, Knautia, er ættkvísl 9 tegunda sem áður tilheyrðu stúfuætt en hafa nú verið fluttar í geitblaðsætt, Capryfoliaceae. Ein tegund, rauðkollur, vex villt á Íslandi.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun getur verið hæg.

Hávaxinn. Þarf stuðning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page