top of page
Mýrastigi

Leuzea rhapontica

sh. Rhaponticum scariosum

Hjartakornblóm

Körfublómaætt

Asteraceae

Height

hávaxið, um 70 - 130 cm

Flower color

purpurarauður

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

green

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

frekar rakur, kalkríkur jarðvegur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

vex á engjum í Alpafjöllum

Kúlukornblóm, Leuzea, er lítil ættkvísl í körfublómaætt, Asteraceae, sem líkist mjög kornblómum. Viðurkennt fræðiheiti hennar er nú Rhaponticum.
Þrífst best í frekar rökum, kalkríkum jarðvegi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page