top of page

Lithophragma parviflorum

Steinbrjótsætt

Saxifragaceae

Height

lágvaxin, um 20 - 30 cm

Flower color

fölbleikur

Flowering

síðari hluti maí - júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

harðgerð

Homecoming

vestanverð Bandaríkin og Kanada

Lithophragma er lítil ættkvísl 9 tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae. Þetta eru skógarplöntur sem allar vaxa í vesturhluta N-Ameríku og kallast á ensku "woodland star" eða skógarstjarna og er nafnið dregið af stjörnulaga blómum ættkvíslarinnar.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti

Fræ ekki hulið og haft úti fram að spírun.

Plantan visnar öll eftir blómgun. Harðgerð.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page