top of page
Mýrastigi

Lunaria annua

Mánasjóður

Krossblómaætt

Brassicaceae

Height

hávaxinn, um 60 - 90 cm

Flower color

purpurarauður

Flowering

maí - júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

lífefnaríkur, vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

Balkanskagi

Mánasjóðir, Lunaria, er lítil ættkvísl 4 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae. Þær blómstra purpurarauðum eða hvítum blómum og þroska fræ í þunnum, rúnnuðum skálpum sem eru vinsælir í þurrskreytingar. 

Fjölgun:


Sáning - sáð að vori

Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Tvíær planta sem getur haldið sér við með sjálfsáningu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page