top of page
Lupinus x regalis 'Olsons Røde Flamme'
Skrautlúpína
Ertublómaætt
Fabaceae
Height
hávaxin, um 80 - 90 cm
Flower color
rauður og gulur
Flowering
júlí - ágúst
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
lífefnaríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
oft skammlíf
Homecoming
garðaafbrigði
Ættkvíslin Lupinus, úlfabaunir, tilheyrir ertublómaætt, Fabaceae. Þetta er stór ættkvísl um 300 tegunda með heimkynni í N- og S-Ameríku. Smærri útbreiðslusvæði er einnig að finna í kringum Miðjarðarhafið. Þær eru niturbindandi og geta því margar vaxið í þurrum, rýrum jarðvegi.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð síðvetrar eða að vori
Fræ rispað og lagt í bleyti í sólarhring áður en því er sáð. Fræ síðan rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.
bottom of page