top of page
Mýrastigi

Lysimachia punctata

Útlagi

Maríulykilsætt

Primulaceae

Height

hávaxinn, um 90 cm

Flower color

gulur

Flowering

ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

mjög harðgerður

Homecoming

Mið-Evrópa og Mið-Asía

Útlagablóm, Lysimachia, er ættkvísl um 100 tegunda í maríulykilsætt, Primulaceae, með heimkynni í Evrasíu. Flestar tegundir sem vaxa í Evrópu blómstra gulum blómum, en tegundir sem vaxa í Asíu hafa oft hvít blóm. Þær kjósa helst fremur rakan jarðveg.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori

Fræ rétt hulið og haft við 15-20°C fram að spírun.

Hávaxin fjölær planta sem blómstrar gulum blómum í ágúst.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page