top of page
![]() |
---|
Minuartia laricifolia
Breiðunóra
Lerkinóra
Caryophyllaceae
Hjartagrasaætt
Height
lágvaxin, um 5 - 10 cm
Flower color
hvítur
Flowering
júlí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
ófrjór, vel framræstur, grýttur
pH
súrt
Toughness
svolítið viðkvæm, vetrarskýli
Homecoming
fjalllendi í Evrópu
Nórur, Minuartia, eru smávaxnar háfjallaplöntur í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með útbreiðslu um norðanverða Evrópu, Asíu og N-Ameríku.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða vetri.
Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.
Þarf sól og vel framræstan jarðveg, helst í halla.
bottom of page