top of page
Mýrastigi

Oxalis enneaphylla 'Rosea'

Rósasmæra

Súrsmæruætt

Oxalidaceae

Height

lágvaxin, um 15 - 20 cm​

Flower color

bleikur

Flowering

júní

Leaf color

grágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, meðalfrjór, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Patagónía og Falklandseyjar

Súrsmærur, Oxalis, er stærsta ættkvísl súrsmæruættar, Oxalidaceae, með um 800 af 900 tegundum ættarinnar. Þær dreifast um allan heim að heimskautum undanskildum með flestar tegundir í Brasilíu, Mexíkó og Suður-Afríku. Fáar tegundir eru nógu harðgerðar til að þrífast hérlendis. Ein tegund, súrsmæra (Oxalis acetocella) vex villt á Íslandi. Hún er friðlýst.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Blómin opnast bara í sólskini svo hún þarf sólríkan stað til að blómin springi út.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page