top of page
Mýrastigi

Paeonia lactiflora 'Karl Rosenfield'

Silkibóndarós

Bóndarósaætt

Paeoniaceae

Height

hávaxin, um 60 - 80 cm

Flower color

rauðbleikur

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

dökkgrænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, frjór og lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þrífst ágætlega

Homecoming

silkibóndarós vex villt í Mið- og Austur-Asíu

Bóndarósir, Paeonia, er eina ættkvísl bóndarósaættar, Paeoniaceae.  Þær vaxa villtar í Asíu, sunnanverðri Evrópu og vestanverðri N-Ameríu. Flestar eru fjölærar jurtir, en nokkrar tegundir eru trjákenndar og geta náð allt að 3 m hæð. Þær blómstra stórum, litríkum blómum og er mikill fjöldi yrkja ræktaður í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Getur verið treg til að blómstra ef aðbúnaður er ekki að hennar skapi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page