top of page
Mýrastigi

Penstemon pinifolius

Nálagríma

Græðisúruætt

Plantaginaceae

Height

lágvaxin, um 10 - 15 cm

Flower color

rauður

Flowering

ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, vikur/malarblandaður

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

viðkvæm​

Homecoming

SV-Bandaríkin

Grímur, Penstemon, er ættkvísl sem áður tilheyrði grímublómaætt (Scrophulareaceae) en hefur nú verið flutt í græðisúruætt, Plantaginaceae.  Þetta er stór ættkvísl með heimkynni í N-Ameríku. Þetta eru yfirleitt lágvaxnar jurtir eða hálfrunnar með óreglulega löguðum blómum með langri pípukrónu. Þær eru almennt sólelskar og henta margar vel í steinhæðir.​

Fjölgun:


Sveiggræðsla


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þurrkþolin. Viðkvæm, lifir varla veturinn óvarin.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page