top of page
Mýrastigi

Phyteuma scheuchzeri

Ígulstrokkur

Bláklukkuætt

Campanulaceae

Height

meðalhár, 30 - 40 cm

Flower color

fjólublár

Flowering

júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, frekar rakur, frjór

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

fjalllendi í Evrópu

Strokkar, Phyteuma, er ættkvísl í bláklukkuætt, Campanulaceae, með heimkynni í fjöllum mið-Evrópu, margar í Alpafjöllum. Þær hafa mjög einkennandi blómkolla, krónublöðin eru samvaxin og mynda odd í endana en að neðanverðu eru rifur á milli krónublaðanna svo þau minna á blúndupoka.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerður og auðræktaður.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page