top of page

Pulsatilla alpina ssp. alpina

Fjallabjalla

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

lágvaxin - meðalhá, um 20 - 40 cm

Flower color

hvítur

Flowering

maí - júní

Leaf color

dökkgrænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

rýr, vel framræstur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Fjalllendi í Mið- og S-Evrópu

Pulsatilla, geitabjöllur, er ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni á engjum og sléttum N-Ameríku, Evrópu og Asíu. Eins og margar aðrar plöntur í sóleyjaætt eru þær mjög eitraðar.

Fjölgun:


Sáð að hausti eða síðvetrar.

Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun.

Harðgerð steinhæðaplanta. Verður fallegust í sól og rýrum, vel framræstum jarðvegi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page