Rhodiola rosea
Burnirót
Helluhnoðraætt
Crassulaceae
Height
lágvaxin, um 30 cm
Flower color
gulur (kk) eða rauður (kvk)
Flowering
maí - júlí
Leaf color
grágrænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, rýr
pH
súrt - hlutlaust
Toughness
harðgerð
Homecoming
heimskautasvæði á norðurhveli, fjöll í Evrópu, Mið-Asíu og N-Ameríku, Ísland
Svæflur, Rhodiola, er ættkvísl í helluhnoðraætt, Crassulaceae, með heimkynni í fjallendi og á heimskautasvæðum norðurhvels, meirihlutinn í Kína. Ein tegund, burnrót vex villt á Íslandi.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í september - nóvember.
Fræ ekki hulið og haft úti fram að spírun.
Innlend tegund sem er stundum ræktuð í görðum. Hún er einkynja, sem þýðir að plöntur bera annaðhvort kvenkyns eða karlkyns blóm. Blómin á karlplöntum eru gul, en rauðleit á kvenplöntum.