top of page
Mýrastigi

Rodgersia podophylla

Bronslauf

Steinbrjótsætt

Saxifragaceae

Height

meðalhátt, um 40 - 50 cm

Flower color

hvítur

Flowering

júlí

Leaf color

bronslitaður

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

frjór, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgert

Homecoming

Japan, Kórea

Bronslauf, Rodgersia, er lítil ættkvísl fimm tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae, sem allar eiga heimkynni í A-Asíu. Þær eru helst ræktaðar vegna stórra, oft bronslitaðra laufblaða, en þær blómstra treglega hér á landi. Þær vaxa meðfram lækjum í skuggsælum skógum í heimkynnum sínum og þurfa því rakan jarðveg, en verða fallegri ef þær fá sól part úr degi.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ ekki hulið og haft við 15-18°C fram að spírun.

Planta með stórgert lauf sem þrífst best í næringarríkum, frekar rökum jarðvegi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page