Salvia hians
Kasmírsalvía
Varablómaætt
Lamiaceae
Height
meðalhá, um 40 - 60 cm
Flower color
bláfjólublár
Flowering
júní - júlí
Leaf color
ljósgrænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
frjór, vel framræstur, frekar rakur
pH
hlutlaust - basískt
Toughness
harðgert
Homecoming
Himalajafjöll
Lyfjablóm, Salvia, er stærsta ættkvísl varablómaættar, Lamiaceae, með um 1000 tegundum sem vaxa í Evrasíu og Ameríku. Tegundir ættkvíslarinnar skiptast á þrjú útbreiðslusvæði, Mið- og S-Ameríku, Mið-Asíu og Miðjarðarhafssvæðið og austanverða Asíu. Flestar tegundir eru of hitakærar fyrir íslenskt veðurfar en þó eru a.m.k. tvær tegundir sem eru harðgerðar hér.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í mars.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Nokkuð harðgerð, en getur verið frekar skammlíf.