top of page
Sanguisorba obtusa
Sólkollur
Rósaætt
Rosaceae
Height
hávaxinn, um 60 - 90 cm
Flower color
bleikur
Flowering
lok júlí - ágúst
Leaf color
ljósgrænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
frjór, vel framræstur, frekar rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
Rússland, Japan
Blóðkollar, Sanguisorba, er ættkvísl um 30 tegunda í rósaætt, Rosaceae, með útbreiðslusvæði um nyrðra tempraðabeltið. Þetta eru fjölærar jurtir eða smávaxnir runnar með blómkollum örsmárra blóma. Þær þrífast best í rökum jarðvegi á sólríkum stað.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í september - mars
Fræ rétt hulið og haft úti fram að spírun. Spírar við 10-12°C.
Harðgerð og auðræktuð planta.
bottom of page