top of page
Mýrastigi

Scabiosa lucida

Rósakarfa

Geitblaðsætt

Caprifoliaceae

Height

meðalhá, um 30-40 cm

Flower color

lillablár eða bleikur

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

hlutlaust-basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Mið- og S-Evrópa

Ekkjublóm, Scabiosa, er ættkvísl sem tilheyrði stúfuætt, en ættkvíslir þeirrar ættar tilheyra nú geitblaðsætt (Caprifoliaceae). Ekkjublóm vaxa á frekar þurrum gresjum og fjallahlíðum, oft í kalkríkum jarðvegi. Þau gera þó engar sérstakar jarvegskröfur í görðum, en þrífast best í frjóum jarðvegi á sólríkum stað.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Þarf vel framræstan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page