top of page
Scutellaria altissima
Tindaskjaldberi
Varablómaætt
Lamiaceae
Height
meðalhár, 40 - 60 cm
Flower color
fjólublár
Flowering
júlí - ágúst
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur
pH
hlutlaust - basískt
Toughness
virðist harðgerður
Homecoming
Ítalía, Balkanskagi, Tyrkland, Kákasus
Skjaldberar, Scutellaria, er ættkvísl í varablómaætt (Lamiaceae) með útbreiðslu víða um heim, aðallega á tempruðum svæðum. Ýmsar tegundir ættkvíslarinnar hafa verið notaðar í grasalækningum.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í febrúar - mars.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Þarf vel framræstan jarðveg.
bottom of page