top of page

Sidalcea x hybrida 'Rosaly'

Garðaára

Stokkrósarætt

Malvaceae

Height

hávaxin, um 120 cm

Flower color

fölbleikur - bleikur

Flowering

ágúst - október

Leaf color

dökk grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

sendinn, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

virðist nokkuð harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði

Árublóm, Sidalcea, er ættkvísl í stokkrósarætt, Malvaceae, með heimkynni í vestanverðri N-Ameríku. Þetta eru hávaxnar plöntur sem líkjast stokkrósum, en eru fíngerðari og harðgerðari hér á landi. Þau blómstra síðsumars í bleikum, purpurarauðum og hvítum litum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Þetta afbrigði er ekki alveg fræekta, svo búast má við einhverjum breytileika í blómlit.

Garðaára er blendingur silkiáru (S. malviflora) og fleiri tegunda. Hún er hávaxin og þarf stuðning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page