top of page
Mýrastigi

Sinopodophyllum hexandrum 'Majus'

sh. Podophyllum hexandrum

Maíepli

sh. Smeðjuegg, Þófablað

Mítursætt

Berberidaceae

Height

meðalhá, 30 - 50 cm

Flower color

fölbleikur

Flowering

maí - júní

Leaf color

grænt með dökkgrænu mynstri

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

frjór, lífefnaríkur, vel framræstur, rakur

pH

súrt - hutlaust - basískt

Toughness

harðgert

Homecoming

Himalajafjöll

Ættkvísl maíepla, Podophyllum, í mítursætt, Berberidaceae, hefur verið skipt upp og er nú aðeins ein tegund eftir í þeirri ættkvísl, Podophyllum peltatum, sem á heimkynni í N-Ameríku. Sinopodophyllum ættkvíslin inniheldur líka bara eina tegund, maíeplið, Sinopodphyllum hexandrum, sem vex villt í Himalayafjöllum og svæðum þar í kring.  Aðrar tegundir sem áður voru í Podophyllum ættkvíslinni eru nú í ættkvíslinni Dysosoma.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - nóvember.

Fræ hulið og haft úti fram að spírun.

Harðgerð skógarplanta sem vex vel í lífefnaríkum, vel framræstum jarðvegi í hálfskugga. Eitruð planta.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page