top of page
![]() |
---|
Stachys macrantha
sh. Stachys grandiflora, Betonica grandiflora
Álfakollur
Varablómaætt
Lamiaceae
Height
meðalhár, 30 - 50 cm
Flower color
fjólublár
Flowering
júlí - september
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framr æstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
Kákasus
Álfablóm, Stachys, er ein af stærstu ættkvíslum varablómaættar, Lamiaceae, með 300-450 tegundir sem dreifast flestar um tempruðu beltin. Blómin standa í krönsum, oft í löngum blómskipunum.
Fjölgun:
Skipting að vori eða hausti.
Sáning - sáð í febrúar - mars.
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Harðgerður og auðræktaður. Er mjög gróskumikill og verður nokkuð plássfrekur.
bottom of page