top of page
Mýrastigi

Symphyandra hofmannii

Blúnduklukka

Bláklukkuætt

Campanulaceae

Height

lágvaxin, um 15 - 30 cm

Flower color

hvítur

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

fjöll á Balkanskaga

Pípuklukkur, Symphyandra, er lítil ættkvísl í bláklukkuætt, Campanulaceae, náskyld bláklukkum (Campanula). Flestar tegundir eru tvíærar og flestar eiga heimkynni á Balkanskaga og V-Asíu.

Fjölgun:


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Einblómstrandi (monocarpic) planta sem deyr eftir blómgun. Getur mögulega haldið sér við með sjálfsáningu, en öruggast er að safna fræi til að halda henni við.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page