top of page

Thalictrum aquilegiifolium

Freyjugras

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

hávaxið, um 70 - 90 cm

Flower color

rauðfjólublár eða hvítur

Flowering

júní - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgert

Homecoming

Evrópa, Asía

Brjóstagrös, Thalictrum, er stór ættkvísl um 120-200 tegunda í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni á tempruðum svæðum. Einkennandi fyrir tegundir ættkvíslarinnar eru fínskipt lauf og blóm án krónublaða en með löngum fagurlega lituðum fræflum í gisnum toppum. Sumar tegundir hafa fagurlituð bikarblöð. Þær vaxa yfirleitt á skuggsælum stöðum í frekar rökum jarðvegi. Ein tegund, brjóstagras, vex villt á Íslandi.​

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í janúar - febrúar.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Ef fræ spírar ekki á 3-4 vikum, er það sett í kæli í 2-4 vikur og svo haft við stofuhita fram að spírun.

Hávaxin planta sem þarf stuðning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page