top of page

Trillium grandiflorum

Skógarþristur

Melanthiaceae

Height

lágvaxinn, um 10 - 15 cm

Flower color

hvítur

Flowering

júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

lífefnaríkur, vel framræstur, rakaur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

þrífst ágætlega við rétt skilyrði

Homecoming

N-Ameríka

Þristar, Trillium, er ættkvísl um 50 tegunda í ættinni Melanthiaceae. Þessi ættkvísl hefur verið á nokkru ættarflakki, hún tilheyrði liljuætt (Liliaceae) en þegar henni var skipt upp var þristum skipað í þristaætt (Trilliaceae) sem nú hefur verið felld inn í áðurnefnda ætt, Melanthiaceae. Þetta eru laufskógarplöntur með heimkynni í N-Ameríu og Asíu og þrífast þeir því best í hálfskugga og frjórri, hæfilega rakri en loftkenndri mold.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í september - október.

Fræ hefur mjög takmarkað geymsluþol og ætti að geyma það í kæli fram að sáningu.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 6 vikur og síðan úti fram að spírun. Fræið myndar bara rót eða vísi af jarðstöngli þegar það spírar og fyrsta laufið birtist ekki fyrr en ári síðar. 

Skógarplanta sem þarf frjóan, lífefnaríkan jarðveg í hálfskugga.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page