top of page

Waldsteinia ternata

Gullvölva

Rósaætt

Rosaceae

Height

jarðlæg, um 5 cm

Flower color

gulur

Flowering

maí - júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Evrópa, N-Asía

Völvur, Waldsteinia, er lítil ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með heimkynni á norðurhveli jarðar. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skuggþolnar þekjuplöntur í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgerð, vorblómstrandi þekjuplanta.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page