Skrápuxatunga
![](https://static.wixstatic.com/media/a27d24_639bdfeebdf845378893ba87cea4d18d~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_1307,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a27d24_639bdfeebdf845378893ba87cea4d18d~mv2.jpg)
Skrápuxatunga er mjög falleg burknategund með stinnu, gljáandi grænu laufi sem á að vera sígrænt. Ég keypti þessa plöntu í vor svo það á eftir að koma í ljós hvort og þá hvernig hún þrífst. Hún þarf gott skjól í skugga eða hálfskugga, í vel framræstum, lífefnaríkum, rökum jarðvegi.