Klappavatnsberi er smávaxinn vatnsberi í sama stærðarflokki og kalkvatnsberi en blómin eru tvílit, blá og hvít. Hann þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg og hentar því vel í steinhæðir og steinhleðslur.
1 comment
Like
1 Comment
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.