![](https://static.wixstatic.com/media/a27d24_fb22d55278ca4ea09b0bbe3bc2ca853a~mv2_d_1664_2496_s_2.jpg/v1/fill/w_980,h_1470,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/a27d24_fb22d55278ca4ea09b0bbe3bc2ca853a~mv2_d_1664_2496_s_2.jpg)
'Splendens' er garðasort af geldingahnappi sem er stórgerðari að öllu leiti en tegundin, laufið er lengra og blómin heldur stærri og skærbleik. Hann er harðgerður, en blómstrar ekki vel ef hann er í næringarríkum, þéttum jarðvegi. Hann verður því fallegastur í frekar rýrum, malarblönduðum jarðvegi.
https://www.gardaflora.is/armeria-maritima-splendens