Catananche caerulea tilheyrir körfublómaætt og vex villt í kringum Miðarðarhafið. Ég ræktaði það af fræi og það blómstraði sama ár, einu blómi. Það lifði ekki veturinn.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.